Gleilegt ntt r (fiskveiir)

mintti hefst ntt kvtar en a essu sinni afar venjulegan htt hj mr, vegna ess a g er ekki a fara sj, heldur er g a hefja strf fyrramli sem hafnarvrur Vestmannaeyjum.

sturnar fyrir essum breytingum hj mr eru margvslegar. A sjlfsgu a einhverju leyti vegna agerar sem g fr vor, svo a g s kominn me grnt ljs a fara a gera hva sem er. llu meiri hrif hafa r breytingar sem eru a vera hafinu, a maur tali n ekki um kvrun nverandi rkisstjrnar a fra veiigjldin yfir landaan afla og ar me yfir leiguliana, en vegna sterks gengis og missarannarrautanakomandi astna sem og htt kvtaleiguver, var afkoman af sustu vert sennilega s llegasta fjlda, fjlda ra.

Strsta stan fyrir kvrun minni a skjast eftir ru starfi og htta tger (bturinn er ekki seldur enn, svo enn er g a sjlfsgu enn tger)eru vinnubrg Hafr sem hafa enn einu sinni gert grarleg mistk treikningum snum v, hva htt s a veia af vissum tegundum. Tk reyndar eftir v umrum Alingi sustu viku, a ingmaur minnihlutans orai a annig:

A grarlega mikilvgt vri a standa vr um ann frbra rangur vi uppbyggingu fiskistofnanna me v a fara algjrlega eftir rleggingum Hafr.

En svona ltur etta t mnum huga, sustu 15 rin voru 2 aal tegundir, sem skiptu mestu mli fyrir mna tger, fyrri hlutanum sa og seinni hlutanum langa. Um 2007 var sukvtinn 105 sund tonn og hafi fari upp a rfum rum, ea r ca. 40 sund tonnum. essum tmapunkti greip plitkin inn og verandi sjvartvegsrherra opnai alla fjruna vi suurstrndina fyrir snurvoa veium a krfu rfrra tgera r orlkshfn, me eim afleiingum a sustofninn var strdrepinn rfum rum og er nja fiskveiirinuaeins lilega 34 sund tonn, og a sem merkilegra er, fjaran er enn opin fyrir snurvo.

Fyrir ca. 10 rum san kom mikil uppsveifla lnguna, sem hefur veri mn grunn tegund sustu rin. Fyrir 3 rum fr g a vera var vi a a stofninn var farinn a fara niur vi, en rtt fyrir a, jk Hafr vi lngukvtann ll essi 3 r san og me eim afleiingum a fyrir nsta fiskveiir hefur Hafr rumska upp vi vondan draum og lngukvtinn skorinn niur nna um 42%, sem er allt of seint gripi inn , vegna ess a strir lnuveiarar eru fyrir nokkru san bnir a hreinsa upp ll lngumi meira og minna vi suurstrndina og v algjrlega vonlaust fyrir litla trillu fr Vestmannaeyjum a tla a fara a gera t tegundir sem eru ekki lengur til hafinu, nema svo litlu magni a veiarnar borga sig ekki. (a er alveg str furulegt, a Hafr skuli ekki skilja a a einhhver staar veri fiskurinn a hafi svi ar sem hann hefur algjran fri fyrir strtkum veiarfrum.)

g tlai mr reyndar a reyna a skipta yfir orsk sustu vert, en vegna hruns afurum, sem og hrri kvtaleigu sem aldrei lkkar, sem og sendingunni fr rkisstjrninni, veiigjaldinu, er etta bara ekki hgt en g hef oft lti hafa a eftir mr a g s tilbinn a leggja miki mig vi a starfa hj sjlfum mr a launin su oft ekki srstk, en g tla ekki a borga me mr. arna spilar mest inn a vegna ess a Hafr vill ekki bta vi orskkvtann samrmi vi magni sem er hafinu, sem aftur gerir a a kvtaleigan lkkar ekkert veri mrkuunum hafi lkka verulega.

a eru svona msar tilfinningar gangi me a a fara a vinna landi, en g er spenntur enda er starfsvettvangur minn fram vi hfnina. Reyndar frtti g ekki fyrr en eftir a g hafi fengi stuna a g yra a segja af mr framkvmda og hafnarri, en vi erum bin a ra mli Eyjalistanum og munum leysa etta. g er me einhverja tilfinningu fyrir v a g hafi n ekki alveg sagt mitt sasta sem sjmaur og klrlega eftir a draga fleiri fiska r sj, en g heyri lka etta sama sjnarmi hj mrgum strandveiisjmanninum a framhaldi hj eim muni rast v hverjir skipi nstu rkisstjrn, en ng um a bili.

ska llum sjmnnum og tgerarmnnum gleilegs ns fiskveiirs.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Til hamingju me ntt starf Georg minn, j vi vitum svo sem alveg hversu arfavitlaust n verandi stjrnveiikerfi er. a tti a leggja Hafrannsknarstofnun niur og skipa fimm manna r me fiskifringum og sjmnnum til a sj um veiimlin.

sthildur Cesil rardttir, 31.8.2016 kl. 20:57

2 Smmynd: Steindr Sigursson

Blessaur Georg, gamli skipsflagi. hefur lngum rautseigur veri og a eru ekki nema eir allra rautseigustu sem enn gera t eigin reikning. En etta eru engin geimvsindi. Ef fr ekki botnlausar afskriftir geturu bara gleymt essu.

Steindr Sigursson, 1.9.2016 kl. 13:40

3 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Til hamingju me nja starfi Georg, g tla bara a rleggja r a tala og skrifa varlega, v essu starfi var mr a skrifa vart vikvma hluti sem snertu bjar og samgnguml okkar hr Eyjum, og var g skammaur af yfirmanni arna hafnarskrifstofunni.

Kr kveja.

Helgi r Gunnarsson, 2.9.2016 kl. 09:50

4 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

Sl veri i ll ,j sthildur g er sammla v a inn kvaranir um heildar afla vantar srlega sjnarmi sjmanna ,Steindr ,miki til essu hj r og trlegt a a su raun bankarnir sem stjrni v hverjir geti veri tger og hverjir ekki .Helgi , j segir nokku ,g get bara stafest a a g seldi ekki r mr slina fyrir etta starf enda ekki bein um a en hver vibrgin vera vi hinum og essum skrifum mnum verur bara a koma ljs ,g endai reindar greinina me v a sp v a sennilega vri g ekki alveg laus vi sjmenskuna en vi sjum til .kv Georg .

Georg Eiur Arnarson, 4.9.2016 kl. 17:32

5 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

a er raun og veru trlegt a sjmenn skuli ekki vera hafir me rum. eir ekkja j vel til.

sthildur Cesil rardttir, 4.9.2016 kl. 20:45

6 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Sll Georg, g seldi ekki heldur slina, en engu a sur var skammaur fyrir mn or hr Moggablogginu.

ert komin ga vinnu, en afhverju var essi staa ekki auglst?

Kr kveja.

Helgi r Gunnarsson, 8.9.2016 kl. 15:20

7 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

Auglisingin birtist frttum vikuna fyrir jht og stti g um . kv Georg .

Georg Eiur Arnarson, 9.9.2016 kl. 17:09

8 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

a var bara auglst eftir hafnarverndarmanni ea konu! Ekki var auglst eftir hafnarveri!

Kr kveja.

Helgi r Gunnarsson, 15.9.2016 kl. 22:14

9 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

Sll Helgi ekki man g auglysinguna nkvmlega en g hringdi og spurist fyrir um vinnu eftir a g s auglysinguna , hugsai svo mli og stti svo um . kv Georg .

Georg Eiur Arnarson, 16.9.2016 kl. 19:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband