Stćrstu verđlaunin

Ađalfundur Sjóve var haldinn í gćr, 10. febrúar. Ég komst nú ekki á fundinn en ţađ rifjađist upp fyrir mér í dag lítil veiđisaga sem ég skrifađi í eitt af blöđum Sjóve fyrir nokkrum árum síđan. Eitthvađ hafđi skolast til hjá mér í sambandi viđ nöfn og afla, svo til gamans, hér kemur sagan aftur og vonandi núna rétt.

Ţađ var laugardaginn 18. okt. 2008 ađ haldiđ var innanfélagsmót Sjóve í Vestmannaeyjum. Ella Bogga, ţáverandi formađur, hafđi ađ sjálfsögđu falast eftir mér og mínum bát í mótiđ, en ég hafđi óskađ eftir ţví ađ fá ađ sleppa viđ ţetta mót, enda ţegar lofađ mér í stćrri og merkilegri atburđ síđar ţennan sama dag. Ég féllst ţó á ţađ ađ vera vara bátur ef eitthvađ kćmi upp á og viti menn, hálf tíu um morguninn hringir Ella Bogga. Bátur á leiđinni í land međ bilađa vél og um borđ 3 veiđimenn međ engan afla og mótiđ ţví ónýtt fyrir ţeim, nema ef ég fengist til ađ fara. 

Ég sagđi viđ Ellu Boggu ađ í ţetta skiptiđ yrđi hún ađ fá leyfi frá konunni, sem og hún fékk, enda bćđi ég og báturinn svo sem alltaf tilbúnir og viđ komumst af stađ um 11 leytiđ.

Um borđ voru Sigtryggur Ţrastarson, Magnús Ríkharđsson og Hrafn Sćvaldsson. Veđriđ var gott, svona ađeins norđan kaldi. Ég byrjađi ađ keyra fyrir austur Elliđaey til ađ prófa ţar í skjólinu, en varđ ekkert var og frekar dauft hljóđiđ í öđrum skipstjórum. Ég ákvađ ţví ađ prófa, ţar sem lítill tími var eftir, ađ fara á lítinn harđann blett rétt vestan viđ Bjarnarey og fengum strax fallega fiska ţar, sem skiluđu öllum umborđ verđlaunum á lokahófinu, en Siddi fékk stćrstu keilu mótsins á ţessum bletti, Magnús stćrsta lýrinn en Hrafn gerđi best og fékk bćđi stćrstu löngu mótsins og stćrsta ţorskinn og ţorskurinn reyndist vera stćrsti fiskurinn sem veiddist á ţessu móti. 

Allt gekk sem sé upp hjá okkur ţennan síđasta klukkutíma í ţessu móti og vorum viđ fyrstir í löndun, enda lá mikiđ á. 

En ég komst ekki á lokahófiđ um kvöldiđ, en fékk hins vegar stćrstu verđlaunin í kirkjunni seinna ţennan sama dag, ţegar frúin kom mér gjörsamlega á óvart međ ţví ađ segja já fyrir framan prestinn okkar. Ţetta var nefnilega giftingardagurinn okkar.

Mörgum hefur reyndar fundist ţetta skrýtiđ ađ fara á sjó á giftingardaginn, en fyrir mig ţá gerir ţetta daginn bara enn ţá eftirminnilegri.

Vill ađ lokum svo minna á, ađ áćtlađ er ađ halda innanfélagsmót Sjóve ţann 31. mars nk. en nánar upplýsingar um ţađ mót og ađra dagskrárliđi hjá félaginu á árinu er ađ finna inni á heimasíđu ţess og á fésbókinni Sjóve Vestmannaeyjum. 


Bloggfćrslur 11. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband