Tilkynning vegna sveitarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 2010

Fréttatilkynning frá bćjarmálafélagi  Frjálslynda fl. í Vestmannaeyjum.

 

Eins og fram hefur komiđ hafa Frjálslyndir skođađ möguleika á frambođi  til bćjastjórnarkosninga í Ve. 29.mai nk.

Ţađ kom  strax fram hjá okkar fólki ađ ćskilegast vćri ađ Frjálslyndir byđu fram sér , viđ höfum átt í viđrćđum viđ fólk og flokka og skođađ ţá ýmsu möguleika sem upp hafa komiđ.

En ţađ er mat okkar ađ ţćr ţreyfingar hafi ekki skilađ ţví sem viđ Frjálslynd getum sćtt okkur viđ. Ţví hefur stjórn bćjarmálafélasins tekiđ ţá áhvörđun ađ bjóđa ekki fram nú.

Viđ ţökkum okkar fólki sem komiđ hefur ađ ţeirri vinnu  undanfariđ.

Pólíktíkin hefur ekki veriđ hátt skrifuđ ţví miđur, og ekki hefur umrćđan frá hruni gert hana trúverđuga, en Frjálslyndi fl. einn flokka ţarf ekki ađ hrćđast nýútkomna skýrsli rannsóknarnefndar Alţingis.

Áriđ 2006 bauđ Frjálslyndi flokkurinn fram lista međ óháđum hér í Eyjum  en náđum ekki inn manni, ţá  urđum viđ vitni ađ vafasömum vinnubrögđum gömlu fjórflokkanna, sem viđ vorum ekki og erum ekki sátt viđ,  ţví hvetjum viđ okkar fólk og ađra sem styđja stefnu Frjálslynda fl. ađ  hunsa  ţessar kosningar  međ ţví ađ sitja heima eđa skila auđu.

F.H. bćjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Vestmannaeyjum.

Georg E Arnarson. Form.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband