4.6.2010 | 18:31
Takk fyrir stuðninginn
Fyrir rúmum mánuði síðan settum við, aðstandendur Guðnýjar Önnu Tórshamar, af stað söfnun henni til handa vegna fráfalls Jóhannesar Esra Ingólfssonar og erfiðleikum sem á eftir fylgdu, þar með talið fjárhagslegum.
Formlega er nú söfnuninni lokið, þó svo að reikningsnúmerið verði opið eitthvað áfram. Reikningsnúmerið er: 1167-05-600 og kennitalan 180153-3819.
Viðbrögð hafa verið framar vonum okkar og kunnum við öllum innilegar þakkir. Það er afar ánægjulegt að sjá að Eyjamenn eru tilbúnir að standa saman þegar á reynir.
Fyrir hönd aðstandenda
Georg Eiður Arnarson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.