4.6.2010 | 18:35
Ómetanleg aðstoð
Ég vil hér með þakka öllum þeim sem stóðu við bakið á mér í mínum erfiðleikum. Sérstaklega vil ég þakka Georg Eið Arnarsyni, fjölskyldu minni og einnig þeim sem hafa stutt mig fjárhagslega.
Þetta er ómetanleg aðstoð, bæði fjárhagslega en ekki síst andlega og mun þeg nota þetta t´kifæri til að koma undir mig fótunum á ný.
Innilegar þakkir, allir sem að málinu komu og Guð veri með ykkur.
Guðný Anna Tórshamar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.