26.6.2010 | 21:43
Goslokahátíđin 2010
Goslokahátíđin er um nćstu helgi og ađ venju verđur opiđ hús í Blíđukró á laugardagskvöldiđ . Eins og áđur ţá fá allir sem vilja ađ fara upp og taka lagiđ og eđa ađ fara međ gamanmál .
Nú ţegar liggur fyrir ađ hljómsveitin Afrek muni taka lagiđ , einnig ćtlar vinur minn Grétar Mar ađ reina ađ mćta og segja sögur af hinum ýmsu ćvintýrum sínum .
Sjálfur ćtla ég ađ halda mig viđ mínar gömlu góđu sögur sem allir í kringum mig eru löngu orđnir leiđir á en međal annars er ţar sagan af ţví ţegar ég og Páll óskar fórum á " rúntinn saman " .
Einnig langar mig ađ bjóđa sérstaklega öllum Blogg og Fésvinum mínum ađ kíkja viđ og skála viđ skipstjórann á Blíđunni .
Gleđilega goslokahátíđ allir .
Meira seinna .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég og bóndinn reynum ađ kíkja viđ hjá ţér karlinn minn ef ađ ekki verđur fullt út úr dyrum:
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 22:24
Passađu ađ fá ţér ekki of mikiđ í tána.
Ađalsteinn Agnarsson, 27.6.2010 kl. 21:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.