14.2.2007 | 17:23
Íslandsmet í kvótaleigu í dag 14. febr.
Leiguverð á þorski í aflamarkskerfi fór í dag yfir 180 kr kg,og í 160 kr í krókakerfinu. Þess má geta, að meðalverð á blönduðum góðum þorski á fiskmörkuðunum (2 til 4 kg) var 190 kr kg í dag. Sumir hafa greinilega þurft að borga með sínum afla í dag. Kvótaeigandinn brosir út í bæði, en leiguliðinn grætur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.