Gleđilegt sumar

Lundinn er ađ setjast upp í fjöllunum hér í Eyjum í kvöld 17. apríl, og ţar međ er komiđ sumar hjá mér, og stenst ţađ ţar međ ţví sem ég spáđi, en ég hef oftast séđ fyrsta lundann fljúga upp í fjöllin á tímabilinu 13. - 17. apríl.

Reyndar fékk fyrsti lundinn í ár ekki góđar móttökur, en ég frétti af mönnum á svartfuglaskytteríi fyrir viku síđan sem einmitt fengu einn lunda og svolítiđ skrítiđ ađ hugsa til ţess, ađ mönnum er algjörlega frjálst ađ skjóta lunda, sem í flestum tilvikum er fullorđinn fugl, en á móti er bannađ ađ taka lunda í háf, sem í flestum tilvikum er ungfugl eđa ókynţroska fugl. 

Nokkuđ margir lundaveiđimenn hafa ađ venju fariđ ađ gera sér vonir um ađ í sumar verđi leyfđ einhver veiđi, en ég er ekki svo bjartsýnn. Ađ mínu mati er ákvörđun umhverfis og skipulags ráđs um ađ banna lundaveiđar byggđ á rökum meints vísindamanns og ţví augljóst ađ á međan ekki koma mótrök, ţá hlýtur banniđ ađ halda áfram og skiptir ţá engu máli, ţó ađ veiđimenn sem fylgst hafa međ lundastofninum hér í Eyjum í meira en hálfa öld, tali um ađ aldrei hafi sést jafn mikiđ af lunda í Eyjum.

Margir hafa komiđ ađ máli viđ mig vegna skýrslu Erps sem birtist á Eyjamiđlunum í janúar, ţar sem kemur fram ađ samkv. útreikningum hans hafi lundaveiđar í Vestmannaeyjum veriđ ósjálfbćrar síđan 1968. Flestir hafa nú bara hlegiđ ađ ţessu, en ég hafđi svona hálft í hvoru vonađ ađ Erpur myndi senda frá sér leiđréttingar skýrslu, enda eru ţessir útreikningar ótrúlega galnir, en ef ţeir vćri réttir, ţá vćri ađ sjálfsögđu enginn lundi lengur í Vestmannaeyjum.

En ég ćtla ađ enda ţetta međ ţví ađ vitna í Simma á Viking Tours: "Lundastofninn í Vestmannaeyjum telur ca. 7 milljónir fugla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband