Bakkafjara(fundur)

Síðastliðin fimmtudag var haldin fundur í eyjum um mögulega ferjuhöfn í Bakkafjöru.Fundurinn var mjög vel sóttur af eyjamönnum .en þó fór lítið fyrir þíngmönnum kjördæmisins því eingin sá sér fært að mæta,afar lélekt hjá þeim þar sem bættar samgöngur eru okkar helstu baráttumál.Um fundin sjálfan er lítið að seija nema helst það að bæði landgræðslustjóri og fulltrúi siglingamálastjóra sögðu að alt væri hægt ef nægir peningar væru í boði.Mér virðist alt of margir einblína á þá penínga  sem Sturla hefur lofað í þetta, en gleima því að þarna er verið að tala um framtíðar samgöngur okkar.Min skoðun er óbreytt ,stærra og hraðskreiðara skip strax.Meira siðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já er er þer sammál,Skip strax  hraðskreitt og burðarmeira/og svo að skoða Göng og annað, tekur eittvar á ar í farmkvænmd!!!!það hættir ekki að fækka þarn fyrr!!!Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 28.2.2007 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband