11.3.2007 | 10:42
Herjólfur fór ekki
í morgunn en reiknað með að hann fari seinna í dag . Þeir sem áttu pantað með Bakka ferjunni og eru búnir að bíða í 3 daga, er vinsamlegast bent á að ekki er reiknað með að fært verði í Bakkafjöruhöfn í þessari viku, og fólki ætti kanski að fara að gera aðrar ráðstafanir enn að samþykkja þessa vitleisu. Samhvæmt mínum athugunum má reikna með að ófært sé að jafnaði í Bakkafjöruhöfn, ca 30 til 60 daga á ári miðað við 3,7m ölduhæð.Við skulum rétt vona að ekki komi í ljós að ófært sé í 3m því að það þyðir ófært 13 til 16 daga per mánuð.Stærra hraðskreiðara skip strax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.