11.3.2007 | 12:22
Fíkniefnavandamálið
Mig langar að óska lögregluni í Reykjanesbæ til hamingju með árangurinn í gærkvöldi og nótt. Fíkniefnavandinn er eitt stæðsta vandamál á Íslandi í dag og ber að lofa það sem vel er gert. Lögreglan í mínum heimabæ, Vestmannaeyjum, hefur einnig náð góðum árangri í stríðinu við fíkniefnin, sérstaklega á Þjóðhátíð, þar sem hún hefur notast við sérþjálfaða hunda með góðum árangri. Til hamingju með það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sammála
Ólafur fannberg, 11.3.2007 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.