4 dagurinn í röð ófært í Bakkafjöru

Ef þetta væri verslunarmannahelgin sem var að líða, þá er hætt við því að hagnaður IBV hefði verið rýr.Er ekki komið nóg af þessari vitleisu, við þurfum stærra og gangmeira skip strax.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Viltu ekki bakkafjöru? Það er verið að reyna að aðstoða ykkur. Þig verðið þá að standa saman gegn Bakkafjöru, ef þið vitið að það eigi ekki eftir að hjálpa ykkur neitt.

Tómas Þóroddsson, 12.3.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Bæjarstjórnin vill Bakkafjöru en meirihluti bæjarbúa ekki.

Georg Eiður Arnarson, 12.3.2007 kl. 19:01

3 Smámynd: Kjartan Vídó

Kæri nágranni. Hvar kemur það fram að meirihluti bæjarbúa vilji ekki Bakkafjöru?

Kjartan Vídó, 13.3.2007 kl. 09:30

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ Georg,,, einn vitlaus hér,,, áttu mynd að Bakkafjöru?

Sigfús Sigurþórsson., 13.3.2007 kl. 15:44

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Kjartan, eftir mikla leit, þá hef ég fundið 2 sjómenn, sem hafa trú á að þetta geti gengið. Einnig hef ég rætt þetta við fólk út um allan bæ ,ef þú kíkir á bloggsíðuna hjá Elliða, þá segir eftirfarandi ( ef í ljós kemur að ófært er oftar en 6 til 7 daga á ári, þá er bakkafjara ekki valkostur). Það sem af er þessu ári, hefur þegar verið ófært 13 til 15 daga. Ég hef ekki séð neina skoðanakönnun af hlutlausum aðila, svo þetta er fyrst og fremst mín tilfinning. Við þurfun fyrst og fremst að fá stærra, gangmeira skip, sem getur nýst okkur til Þorlákshafnar, þegar ófært er í Bakkafjöru, en að skipið sé þannig hannað, að það komist inn í Bakkafjöru, ef hún verður að veruleika, en dugi okkur annars þangað til og ef göng verða einhverntímann.

Georg Eiður Arnarson, 13.3.2007 kl. 19:03

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

sæll Sigfús, nei ég  á enga mind en það er góð mind af innsiglingu framan á mogganum í dag.

Georg Eiður Arnarson, 13.3.2007 kl. 20:49

7 identicon

Takk fyrir svarið Goggi.
Ég er ekki mikill sjómaður og þekki því lítið aðstæður í Bakkafjöru, ég hef unnuð eitt sumar á dagróðrarbátnum Grafskipinu Vestmannaeyja og fer það skip ekki langt frá bryggju. Ég vona svo sannarlega að þær breytingar sem verða við komu Bakkafjarar verði eyjunum til góða enda þurfum við að öllum góðum hlutum að halda. Ég treysti þessum sérfræðingum sem fjalla um málið og vona ég svo sannarlega að þeir tali og hlusti á þá sjómenn sem hafa siglt á þessu svæði. Ég hef ekki kunnáttu til þess að dæma um það hvort Bakkafjara sé slæm eða ekki og það síðasta sem ég geri væri að taka pólitíska ákvörðun um þetta mál. Við þurfum betri samgöngur til eyja og ef Bakkafjara hjálpar eitthvað þá er það hið besta mál.

kjartanvido (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 21:51

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvernig er með tillöguna með göng? er það bara alveg útúr myndinni, þar sem ég tengist afar lítið til Vestmannaeyja hafa endalok þess máls algerlega farið framm hjá mér, en það er alveg ljóst hvað sem verður gert þarf það að vera lausn næstu áratugina.

Sigfús Sigurþórsson., 15.3.2007 kl. 07:58

9 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Bæjastjórnin hefur farið framm á að þær ransóknir verði kláraðar.Samgönguráðherra hefur lofað peningum í þetta.STæðsta vandamáLIÐ ER HVAÐ STURLU OG ÁRNA JOHSEN  KEMUR ÍLLA SAMAN . Bæjarbúar hafa þryst á að þetta verði klárað fyrir kostnigar.

Georg Eiður Arnarson, 15.3.2007 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband