Bakkafjara=4,6 m= ófært

Frá því á föstudaginn 9. mars, hefur verið ófært í meira og minna 5 daga. Og eru þeir dagar þá orðnir um 15 það sem af er þessu ári. Þetta getur reyndar ekki staðist, því samkvæmt mælingum Siglingamálastofnunar, er aðeins ófært 6-7 daga á hverju ári. Ef mið er tekið af þessum vetri, sem reyndar er óvenju harður, þá sýnist mér, að óhætt sé að reikna með, að ófært sé að jafnaði 30-60 daga á ári. Við þurfum stærra, gangmeira skip strax.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband