16.3.2007 | 09:39
Bakkafjara=ófært = 4,3 metrar
Ein mesta vitleisan sem ég hef lesið úr skírslu rannsóknarhóps um Bakkafjöruhöfn er sú niðurstða hópsins að í öllum vindáttum sé skjól í bakkafjöru vegna nálæðar við Vestmannaeyjar.Þessar upplísingar hlítur hópurinn að hafa fundið á blaði í kornflex pakka. Bara þetta atriði seigjir mér hvað þetta er heimskulekt allt saman, fyrir utan mörg önnur atriði í svipuðum dúr. Meira seinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.