17.3.2007 | 10:20
Enn ein vitleisan frá hafró
Í gær áhvað hafró skyndilega að bæta við loðnukvótan 15 þúsund tonn vegna nýrrar vesturgöngu,þetta er nú frekar seint í rassin gripið enda stór hluti flotanns þegar komin á aðrar veiðar . Sjómenn í eyjum hafa ítrekað bent á að meira sé af loðnu nú en oft áður,en eins og vanalega þá hefur hafró öll ráð í sinni henndi. Ég hef stundum reint að skilja vinnubrögðin þar en gengur það frekar ílla.Það virðist vera vinnuregla þar að gera allt til að halda kvótum sem minstum, mjög skrítinn hugsana háttur þar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Væri galið að hafa einkareknar hafrannsóknar stöðvar, gæti myndast samkeppni, spurning um svindl og svínarí.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 12:21
Menn hefðu kanski átt að spirja Davíð Oddson hvort ekki mætti veiða meira.
Georg Eiður Arnarson, 17.3.2007 kl. 13:07
Ekki vill ég leggjast svo látt að klína kvótavandanum á einhverja eina manneskju, auðvelt var að bendla alla flokka við þessar hryllilegu að gerðir á níunda áratugnum, tel að það sé dómgreindarbrestur að saka einhverja eina manneskju um þessi mestu mistök þjóðarinna, ekki nokkrum lifandi manni datt í hug hvernig þetta mundi þróast, eða réttara sagt að þetta mundi þróast eins og raunin hefur orðið.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 13:45
Svona dyntir valda bara meiri mismunun.
Ester Sveinbjarnardóttir, 17.3.2007 kl. 14:07
LÍÚ stjórnar Hafró. Farðu inn á hafro.is og sjáðu hverjir sitja í stjórn stofnuninnar.
Níels A. Ársælsson., 17.3.2007 kl. 14:59
Síðast þegar bætt var við þoskkvótan þá var það Davíð oddsson sem gaf það út ,og þrátt fyrir að hafró hafi mælt með niðurskurði árið áður þá var farið eftir Davíð.
Georg Eiður Arnarson, 17.3.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.