Bakkafjara ótrúlegt en satt:ófært

Ef mælingar Siglingamálastofnunar eru réttar, þá á ég ekki að þurfa að skrifa nema 6 til 7 sinum á ári ófært. Þetta er 16. skiptið það sem af er þessu ári. þetta er mjög skrítið allt saman. Kanski væntingarnar hafi verið of miklar hjá þeim, sem stóðu að þessum rannsóknum, og ekki minkar álagið eftir að Sturla lofaði 5 milljörðum í þetta. Eitt er hinsvegar alveg á hreinu, niðurstaða Siglingamálastofnunar er röng. Og eitt enn, það að sleppa því að mæla straumþungann við ströndina er gott dæmi um algjört klúður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvar grófstu upp þennan mælir sem þú notar???  nei nei, bara að grínast í þér.

Sigfús Sigurþórsson., 18.3.2007 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband