18.3.2007 | 11:25
Barnabætur
Fyrir okkur sem viljum gera betur við börnin okkar,hvað á að kjósa einfalt svar kaffibandalagið.
Skerðing barnabóta gagnrýnd harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Georg Eiður Arnarson
Búsettur í Vestmannaeyjum. Trillukall og lundakall. Gsm 8693499-torshamar@internet.is
Er búinn að opna facebook síðu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gmaria
- estersv
- sigurjonth
- maggadora
- solir
- heidathord
- helgigunnars
- tildators
- katagunn
- johanneliasson
- fuf
- gretaro
- jonmagnusson
- gudrunjona
- hector
- gretar-petur
- korntop
- kjartan
- brynja-hlif
- eirikurgudmundsson
- siggisig
- valdivest
- gudni-is
- nafar
- saethorhelgi
- xfakureyri
- nkosi
- raftanna
- thjodarsalin
- gretarmar
- kokkurinn
- gudruntora
- skulablogg
- hbj
- helgatho
- jonsnae
- kolbrunerin
- maggibraga
- olafurjonsson
- redlion
- seinars
- siggith
- saedishaf
- steinibriem
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 230740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Georg.Barnabætur í núverandi mynd er hreinn skrípaleikur og er ekki til þess fallnar að bæta kjör barnafólks,heldur ala þær á misrétti á milli foreldra.Ég held að eina rétta leiðin sé að taka upp skattafslátt fyrir hvert barn í hverjum mánuði og þar með viðurkenna það að það kostar peninga að ala upp barn. Það er ekki sanngjarnt að sá sem er með börn á sínu framfæri borgi sömu skatta og sá sem er barnlaus. Eins og þetta er í dag þá eru bætur tekjutengdar þannig að þær eru skertar af heildartekjum en ekki því sem þú færð í vasan. Þannig að þu notar ekki það sem sem þú ert búinn að borga í ríkiskassan til að framfleyta barninu þínu. Ef tekjur væru minni en skattafsláttur viðkomandi plús afsláttur barns þá greiddi ríkið það sem uppá vantaði.En barnabætur í núverandi mynd yrðu lagðar niður .Kveðja Brynja
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, 18.3.2007 kl. 12:43
Sammála þér Brynja , þetta munum við laga eftir kostningarnar í vor.
Georg Eiður Arnarson, 18.3.2007 kl. 13:24
Sammála ykkur, það þarf að gera miklu betur fyrir barnafjölskyldur í landinu. Þessi stóri hópur hefur verið hljóðlátur á meðan hátt hefur heyrst í öðrum, eins og t.d. öldruðum og öryrkjum, sem hafa nú náð fram verulegum bótum á sínum málum. Forgangsröðun er náttúrulega lykilorð hér, en á þeim markaði ríkir mikil samkeppni, þannig að nær alltaf kallar svona á aukin ríkisútgjöld. Sem sagt þetta kostar peninga, sem annað hvort verða sóttir með skattahækkunum eða stækkun kökunnar, sem ég held að flestum hugnist betur.
Ef Kaffibandalagið kemst til valda verður gríðarlegur samdráttur í hagkerfinu; stöðnun í uppbyggingu öflugs atvinnulífs og fjármagnsflótti - ef eitthvað er að marka málflutning þessara aðila þar sem "STÓRA STOPPIÐ" og "kæling hagkerfisins" eru helstu slagorðin, sem vitanlega er ekkert annað en ávísun á vítahring sem mun leiða af sér djúpa kreppu (ekki síst í ljósi spennu sem myndast hefur vegna gríðarlegrar skuldsetningar), þá er ég hræddur um að hækkun barnabóta og önnur þjóðþrifamál komist ekki ofarlega á listann.
En að slepptu svartsýnisrausi, þá held ég að barnafólk í landinu verði að fara láta miklu meira í sér heyra með skipulögðum hætti. Sé litið til árangurs skipulagðra samtaka öfgaumhverfissinna, öryrkja og aldraðra er sennilega vænlegasta leiðin að stofna þverpólitísk samtök, sem einblína á hag barnafjölskyldna í landinu.
Sigurður J. (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 17:23
Ekki er ég alveg sammála því að aldraðir og öryrkjar hafi fengið einhverjar verulegar bætur ,þvert á móti held ég að aldraðir , öryrkjar og barnafólk eigi mikið inni hjá þessari ríkisstjórn. Ef Frjálslyndi Flokkurinn verður í ríkisstjórn verður ekkert Stóra Stopp.
Georg Eiður Arnarson, 18.3.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.