Bakkafjara sennilega ófært

Öldudupplið við Bakkafjöru er bilað eða búið að reka upp í fjöru. Sennilega er ófært því að í dag er búin að vera hvöss sau átt sem þíðir að Bakkafjara er fyrir opnu hafi og hvergi skjól .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hefur þú litla trú á hafnargerð í Bakkafjöru ?

Níels A. Ársælsson., 20.3.2007 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Búddu nú, ekkert svona, sagðir þú ekki að SKÝRSLAN segði að það myndi verða ófært í mesta lagið 3 til 4 sinnum á ári?

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 19:37

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það mætti halda að Bakkafjara verði ekki mikið oftar fær en flugvöllurinn!

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 19:47

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Samhvæmt skírslu siglingamálastofnunar eftir að hafa ransakað fjöruna í nokkur ár þá segjir stofnunin aðeins ófært 6 til 7 daga á ári að jafnaði. Þá er miðað við að ófært sé síni öldudufl  3,7 metra eða meira. Samhvæmt minum athugunum hefur dupplið farið yfir 3,7 metra 16 sinnum það sem af er þessu ári . Tiðin hefur reindar verið óvenju erfið  en er ekki rétt að miða við erfiða tíð við þurfum að komast upp á land alla daga ársins. Bæjarstjórinn okkar skrifaði að ef í ljós kæmi að ófært væri oftar en 6 til 7 sinum á ári þá væri Bakkafjöruhöfn ekki valkostur , ég er honum sammála.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 20:03

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Já Ester sennilega sjaldnar.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband