Hærra fiskverð

Fréttastofa RUV var með frétt um óvenju hátt fiskverð ( þorskur =220 kr kg ) þetta hljómar vel, enn dragðu frá 185 vegna leigu, olíu og veiðarfærakostnað  þar ofaná þá er ansi lítið eftir ef nokkuð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Landa tveimur þorskum fyrir einn á hafnarvog. Þá er leigan kr, 92,50.- Svo getur þú gert eins og fleiri. Sett hann í gám og tegunda tilfæran í hafi og heitir þá ýsa á Humber. Þá er leigan komin niður í kr, 45,00.- Augljós sparnaður og hagræðing.

Níels A. Ársælsson., 20.3.2007 kl. 20:35

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Eitt sinn var auglýst meðal  skemmtiatriða á skemmtun í eyjum atriði þar sem útgerðarmaður kæmi og breitti ýsu í lýsu, hann mætti reintar ekki en sagt er að þeir sem hafa nóg af peningum  geti allt.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 21:03

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég sá einu sinni mynd af þorski í blöðunum sem hafði þriðja augað, mynnir að það hafi komið sem frétt á 1. apríl.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 21:08

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Tiltekinn útgerðamaður reyndi meira að segja að sannfæra ráðherra um að kvótasetja lýsu fyrir sig sem hann var kominn með góða reynslu á í gámunum.

Níels A. Ársælsson., 20.3.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það eru ekki margar leiðir til að breita þessu kerfi,eina leiðin sem ég sé er að skifta um ríkisstjórn vonandi dugar það.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband