Róður á Bliðu

Fór á sjó í gær veðrið var ágætt, svolítið kalt en hlínaði eftir að Sólin kom upp. Stímið á miðin var ekki nema hálftími og aflinn ágætur eða 2 tonn af blönduðum fiski. þegar ég var komin inn til löndunar þá var þar kominn bátur sem hafði farið róður vestu á Selvogsbanka og var með 6 tonn af Þorski. Ég var spurður af því af hverju ég færi ekki þangað líka, svarið var einfalt þessi bátur á nægan Þorsk en ég ekki . Það er mjög erfitt að fá Þorsk á leigu og leigan mjög há þannig að mér hentar betur að fara stutt og fá blandaðan afla, meðal annars Skötu, Lúðu og Lísu sem að eru enn utan kvóta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já fróðlegt Georg.

gaman að heyra af sjónum.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.3.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já Georg, þetta er ömurlegt ástand, en erum við ekki bjartsýnir, þótt kannski á sama mátann? Stefnum allavega að því sama, kvotaruglið lagað.

Sigfús Sigurþórsson., 29.3.2007 kl. 23:54

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þvílík vitleysa þetta kvótakerfi!!!!!!!

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband