Vetur eða vor

Það er kominn vetur aftur fjöllinn orðinn hvít en þó ef vel er að gáð þá sést örla fyrir grænum lit úti á túni. Í þessari viku kemur sá fugl sem ég bíð alltaf spentastur eftir, Lundinn. Sama dag og Lundinn kemur er sumardagurinn fyrsti hjá mér, svo hver veit kanski kemur hann í kvöld. Á morgunn verður haldinn ráðstefna í eyjum í Kívanis, umræðuefnið er Lundinn og áhyggjur manna um hvaða áhrif mishepnað varp Lundanns sýðast liðinn 2 ár hefur haft á stofninn, meira um það seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll meistari Georg, ekki hef ég neitt kynnst kvorki Lundanum þínum né siðum eyjamanna hvað varðar Lundann, en það er greinilegt að þetta er skemmtilegur siður hjá ykkur.

Lundinn svíkur þig ekki Georg, vertu viss, og hann kemur á laugardaginn klukkan 9, svo einfallt er þetta.

Sigfús Sigurþórsson., 10.4.2007 kl. 12:26

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það er verst að lundinn kemur alltaf fyrst upp á kvöldinn.

Georg Eiður Arnarson, 10.4.2007 kl. 15:23

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já klukkan 9 --21.00 á laugardaginn

Sigfús Sigurþórsson., 10.4.2007 kl. 15:35

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þetta er að koma hjá þér.

Georg Eiður Arnarson, 10.4.2007 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband