Kompás þátturinn

Var að horfa á Kompás, mörg vandamál innflytjenda komu þarna fram. Mér þótti þátturinn góður og ljóst að mikið og erfitt verkefni bíður Frjálslynda Flokksins eftir kosningar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Sammál þér með það Georg það er margt og mikið sem þarf að breyta og bæta í þeim málaflokki, Það var gaman að sjá hvað mörg prósent þjóðarinnar vill taka á þessu máli. Það er eins og þeir sem að stjórna þjóðarbúinu þori ekki að segja sannleikann. Valgerður og Þorgerður Katrín misstu nú samt út úr sér á fundinum sem var í Kastljkósi nú í vikunni og sendur var út frá Selfossi að auðvitað vildu þær taka vel á móti innflytjendum. Þá er einungis eitt eftir, spurningin um af hverju þær gera það ekki? Það að taka vel á móti útlendingum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.4.2007 kl. 20:29

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Og Samfylkinginn vill stofna sér ráðuneiti um málefni innflytjenda. Þetta fólk er allt saman tvöfallt í roðinu.

Georg Eiður Arnarson, 15.4.2007 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband