Ekki kom Lundinn í kvöld

Crying  Fór rúntinn inn í dal í dag og við blasti hópur af Tjöldum.Smile Skrítið nafn á fugl, Tjaldur. Tjaldurinn var í óða önn að stíga í vænginn við dömurnar með þvi að ganga um og góla eins hátt og hann gat, minti mig svolítið á vin minn sem hafði þennan hátt á í gamla daga á diskótekonumSideways . Gaman væri að sjá einhvern beia nafnið Tjaldur í fleirtölu.Wink  Það eru Tjaldar um.............................Tounge

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Salný Sigurðardóttir

hahaha,  'eg fékk alveg í hjartað þegar ég byrjaði að lesa,,ha,hva,tjöld,,strax og byrjaði að hugsa hvaða mánuður væri,,hahahah.

góður:)

ein gömul eyjamær

Ásta Salný Sigurðardóttir, 16.4.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Georg.

Ó Tjaldurinn er svo yndislegur og yfirleitt fyrst vorboðinn undir Fjöllunum og mig minnir að hann hafi verið lentur þar fyrir nokkru og lítið mál að fjölfalda hann fyrir þig þann yndislega fugl því það eru Tjaldar um Tjalda frá Tjöldum til Tjalda.....

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.4.2007 kl. 02:13

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

10+ G,maría

Georg Eiður Arnarson, 17.4.2007 kl. 08:24

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Tjaldurinn makar sig til lífstíðar

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 12:54

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Kanski er hann bara að sína sig til að fæla hina frá.

Georg Eiður Arnarson, 17.4.2007 kl. 14:05

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

hihihi..Georg

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.4.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband