Konur og fiskur

 2007 : Heart

Konur á aldrinum 17 – 26 ára njóta þess að borða fisk

Kunngerðar hafa verið niðurstöður úr samvinnuverkefni, Matís ohf., Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, Rannsóknarstofu í næringarfræði á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og fyrirtækisins Icelandic Services, um neysluvenjur aldurshópsins 17 – 26 ára.

Við greiningu á afstöðu þátttakenda til matar og heilsu koma í ljós þrír neysluhópar.
Í stærsta hópnum (43%) eru konur sem njóta þess að borða fisk en eru óöruggar um hvernig skal matreiða hann.
Í næsta hóp (39%) eru yfirleitt karlmenn sem borða það sem fram er reitt, en kjósa helst kjöt og skyndibita.
Í minnsta hópnum eru þeir sem láta sig heilsuna varða og hafa áhuga á eldamennsku, en þeir borða í öllum tilvikum fisk.


Nánar um málefnið:

http://www.matis.is/frettir/nr/1788


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ég er 43 og ELSKA FISK

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.4.2007 kl. 01:08

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég líka.

Georg Eiður Arnarson, 22.4.2007 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband