Þetta kemur ekki á óvart

Nú er spurninngin sú hversu margir verða reknir núna =( hagræddir) til að laga reksturinn. Á síðasta ári buðum við á F lista fram nýtt fólk með ferskar hugmindir um hvernig hægt væri að breita atvinnumálum bæjarbúa, okkur var hafnað fyrst og fremst vegna hræðslu áróðurs hinna stóru flokka.  Nú er liðið tæplega eitt ár frá kostningum og það eina sem við eyjamenn höfum séð í atvinnumálum eru enn frekari uppsagnir bæjarstarfsmanna. Núna í vor getum við sent skír skilaboð um þá framtíð sem við viljum sjá í þessu landi okkar, viljum við nýtt fólk með nýja stefnu eða ætlum við að hjakka áfram í sama gamla íhaldssporinu. Góðar stundir.
mbl.is Tap á rekstri Vestmannaeyjabæjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband