Er þetta rétt stefna?

Ég skil ekki alveg hvernig stendur á því að ríkisstjórnin segir að laun hafi aldrei verið hærri en samt þurfum við sífelt að vinna lengri vinnudag til að hafa fyrir skuldunum. Þessu þurfum við að breita.


mbl.is Börn í leikskólum hafa aldrei verið fleiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta er nú kannski líka okkar snarbrjálaða lífskapphlaupi að kenna Georg, ég hef einhvern veginnn ekki trú á að þetta væri neitt öðruvísi þótt aðrir flokkar væru við stjórn, en hvað veit maður þar sem svo er ekki?

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 11:24

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það eru mörg atriði sem þarf að laga og löngu tímabært að aðrir flokkar fái tækifæri til að sanna sig.

Georg Eiður Arnarson, 25.4.2007 kl. 16:05

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það eru mörg atriði sem þarf að laga og löngu tímabært að aðrir flokkar fái tækifæri til að sanna sig.

Georg Eiður Arnarson, 25.4.2007 kl. 16:06

4 Smámynd: Katrín

Mæltu manna heilastur Georg.  Breytinga er þörf...núna!

Katrín, 25.4.2007 kl. 22:07

5 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Góða kvöldið Georg Eiður, er ekki furðulegt að það er ekkert sjórnmálaafl til á Íslandi sem vill beyta þessu og ýmsu í þessu þjóðfélaginu? Það er ekki nóg að vera á móti kvótakerfinu!

Helgi Þór Gunnarsson, 25.4.2007 kl. 22:30

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er verið að tala um meðatalslaun.  Mikið af fólki er með 800.000 kr. á mánuði og meira, það hækkar vel upp meðallaun.  Hér er auðvitað verið að leggja saman appelsínur og epli.

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.4.2007 kl. 23:20

7 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sæll Helgi, ég er ekki alfarið á móti kvótakerfinu gallarnir á þessu kerfi eru hinsvegar það miklir að ég tel að rétt sé að gera ákveðnar breitingar. Við sjáum það að bara það að setja Keilu, Löngu og skötusel í kvóta kostaði okkur eyjamenn fjölda starfa bæði til sjós og lands, nægir þar að nefna td, Guðni ólafson ve, Byr ve, Sæfaxi ve og fleiri. Ég hef talað við hafró og þar er það viðurkent að enginn vísindaleg rök séu fyrir kvótasetningu á þessum tegundum. Þessu þurfum við að breita . kv.

Georg Eiður Arnarson, 26.4.2007 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband