Einn frá litlu systir

-----------------------------------------------------------
Þrír bandaríkjamenn sátu á spjalli á bar einum í USA.
Fyrsti maðurinn sagði : Ég giftist konu frá Colarado og sagði henni um leið og við vorum búin að gifta okkur að ég ætlaðist til að hún vaskaði upp og þrifi húsið hátt og lágt. Fyrsta daginn gerðist ekki neitt, annan daginn ekki heldur en á þriðja degi kom ég heim úr vinnunni og hún var búin að þrífa allt húsið og vaska allt upp og ganga frá.
Annar maðurinn : Ja há .....það er aldeilis...ég giftist aftur á móti konu frá Nebraska. Ég sagði henni um leið og við vorum búin að gifta okkur hverjar hennar skyldur yrðu, þ.e.a.s. að ég ætlaðist til þess að hún vaskaði upp, þrifi húsið hátt og lágt og eldaði matinn hvern einasta dag. Fyrsta daginn sá ég enga breytingu, reyndar ekki annan daginn heldur en viti menn þegar ég kom heim úr vinnunni þriðja daginn mætti mér hreingerningarilmurinn, konan mín var búin að þrífa allt húsið, búið að vaska allt upp og dásamlegur matur beið mín á eldhúsborðinu.
Þriðji maðurinn sem hlustað hafði á hina dæsti og sagði : Ég skal nú bara segja ykkur það að ég giftist konu frá Íslandi. Þegar við vorum búin að gifta okkur lét ég hana vita hver hennar staða yrði á heimilinu, hún skyldi halda húsinu hreinu frá a-ö, vaska upp eftir hverja máltíð,elda dásemdar mat á hverjum degi, slá blettinn aðra hverja viku og  þvo allan þvott.
Fyrsta daginn sá ég nákvæmlega enga breytingu, annan daginn sá ég heldur ekki neitt en á þriðja degi hafði bólgað hjaðnað örlítið þannig að ég gat séð pínulítið út um vinstra augað, nógu mikið allavega til að ég gat fundið mér til eitthvað að borða og setja í uppþvottarvélina !!
------------------------
And in english :
Three men were sitting together bragging about how they had given their new wives duties.
 

 The first man had married a Woman from Colorado and had told her that she was going to do the dishes and house cleaning. It took a couple days, but on the third day he came home to a clean house and dishes washed and put away.
 

 The second man had married a woman from Nebraska He had given his wife orders that she was to do all the cleaning, dishes, and the cooking.  The first day he didn't see any results, but the next day he saw it was better. By the third day, he saw his house was clean, the dishes were done, and there was a huge dinner on the table.
 

 The third man had married a girl from Iceland. He told her that her duties were to keep the house cleaned, dishes washed, lawn mowed, laundry washed and hot meals on the table for every meal. He said  the  first day he didn't see anything, the second day he didn't see anything, but by the third day some of the swelling had gone down and he could see a little out of his left eye, enough to fix himself a bite to eat and load the dishwasher.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Er þetta ekki kallað að heilsa á sjómannasið í Eyjunum?

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.4.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Það voru bara tæknileg mistök.

Helgi Þór Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband