29.4.2007 | 16:53
Bakkafjara
Sennilega fært en mikill sand stormur í fjörunni. í fréttum RUV í gær ( eða fyrradag) voru síndar gervihnattamindir sem síndu vel hve krafturinn er mikill þegar saman fer þurviðri og hvöss austanátt. Eins og sást á mindonum þá náði sandrokið við suðurströndinna alla leið til Reykjavíkur og mindaði mistur yfir bænum. En þeir fáu eyjamenn sem enn hafa trú á því að Bakkafjara sé rétta framtíðar lausninn í okkar samgöngumálum þurfa ekki að örvænta því landgræðslustjóri segir það ekkert mál að græða upp fjörunna fái hann bara nóg af peningum.
Trúir þessu einhver? ekki ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Athugasemdir
ekki ég!
Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 19:54
Takk.
Georg Eiður Arnarson, 29.4.2007 kl. 20:38
Melgresi hefur reynst mjög vel í uppgræðslu sbr. Þorlákshöfn.
Ester Sveinbjarnardóttir, 29.4.2007 kl. 23:09
Það er rétt Ester en það hefur ekki tekist að græða upp svæði þar sem vindur er jafn mikill og við Bakkafjöri. (I 100 ár hafa bændur í Þikkvabæ reint að græða upp fjörunna hjá sér en ekki tekist vegna þess hvað sandurinn hreifist mikið).
Georg Eiður Arnarson, 29.4.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.