Hver segir að það sé komið stopp

mynd
MYND/365
Vísir, 30. apr. 2007 09:07

Opnað fyrir útboð í borun þriggja rannsóknarhola

Landsvirkjun hefur opnað fyrir útboð á tilboðum í borun þriggja rannsóknarhola á Norðausturlandi. Gert er ráð fyrir því að verkinu verði lokið 1. október næstkomandi.

Um er að ræða annars vegar tvær allt að 600 metra djúpar kjarnaholur og hins vegar eina um 65 metra djúpa jarðskjálftamæliholu.

Útboðinu lýkur 30. maí næstkomandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband