Þessi ríkisstjórn þarf að fara frá

Hundrað legurýmum á geðdeildum lokað

Frá 1997 til 2007 hefur rúmlega hundrað legurýmum á vegum geðdeildanna í Reykjavík verið lokað. Það er um 40 prósenta fækkun og nær til geðdeildanna í Fossvogi, Gunnarsholti, Arnarholti, á Vífilsstöðum og vil Flókagötu.

Þetta kemur meðal annars fram í ályktun aðalfundar Geðlæknafélags Íslands, sem haldinn var um helgina, og er þar lýst yfir þungum áyggjum af skorti á fjármagni til geðheilbrigðisþjónustu í landinu og áframhaldandi fækkun legurýma, án þess að ný búsetu úrræði komi fram. Bent er á að þrátt fyrir fimmtán hundruð milljóna króna fjárveitingu árið 2004 til uppbyggingar búsetuúrræða fyrir geðsjúka, hafa enn engin ný heimili verið opnuð í Reykjavík fyrir þennan sjúklingahóp

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband