Huginn ve, strandaði í Vestmannaeyjahöfn

Og sat þar fastur í nokkrar mínotur. Þetta þarf ekki að koma á óvart því margir eyjamenn telja það mikil mistök hjá bæjaryfirvöldum að hætta að dýfka höfnina og segja upp starfsmönnum á dýfkunnarpramanum til að spara enhverjar krónur. Þetta er sambærilegt og við hugmindir manna um Bakkafjöruhöfn, í lokaskírslunni segir að gert sé ráð fyrir miklum sandburði inn í höfninna en ekki hvernig á að hreinsa hann út aftur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband