6.5.2007 | 23:08
Viku eftir síðustu kostningar ( fyrir 4 árum)
kom neyðarkall frá Raufarhöfn vegna þess að kvótinn var allur farinn og íbúarnir sáu enga leið aðra enn að yfirgefa þorpið enda enga atvinnu að hafa lengur. Ríkisstjórnin brást við með því að hjálpa Raufarhafnarbúum að hefja vinnslu á ( saltfisk) ekki veit ég hvernig staðann er þarna núna en spurningin er sú, frá hvaða þorpi kemur neyðarkall næst eða er það kannski komið.
Atvinnumál Bolungarvíkur rædd á borgarafundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.5.2007 kl. 22:34 | Facebook
Athugasemdir
Það er komið frá bæði Ísafirði og Bolungarvík.
Jakob Falur Kristinsson, 7.5.2007 kl. 11:51
Það ræðir enginn kvótamál nema Frjálslyndir.
Ester Sveinbjarnardóttir, 8.5.2007 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.