Það er nóg af Þorski í sjónum bara ekki þar sem Hafró leitar

11. maí 2007 :

Þorskafli í apríl eykst milli ára

Krókaaflamarksbátar fiskuðu vel af þorski í nýliðnum apríl eða alls 2.961 tonn sem er 18% aukning frá sama mánuði í fyrra - 455 tonn.

Hins vegar minnkaði ýsuafli milli ára um sömu prósentu - úr 870 tonnum í 711.

Steinbítsafli krókaaflamarksbáta varð einnig minni í ár. Apríl nú gaf 1.267 tonn en 1.488 tonnum veiddust í sama mánuði á síðasta ári.

 


Unnið upp úr tölum frá Fiskistofu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband