ÍBV 1 Þór Akureyri 1

Í dag var fyrsti leikur meistara flokks karla í fyrstu deildinni, leikið var á Hásteinsvelli í sól og blíðu . Leikurinn var dæmigerður fyrsti leikur sumarsins mikið um mistök hjá báðum liðum, fyrra mark leiksins var vægast sagt umdeilt enda var línuvörðurinn sá eini á vellinum sem sá boltann fara yfir línuna. Staðann í Hálfleik var o-1 fyrir Þór. Þegar aðeins voru 7 mínútur eftir af leiknum fékk ÍBV vítaspyrnu sem Bjarni Hólm nýtti vel . Í heild fannst mér ÍBV liðið koma vel undan vetri en ljóst að greinilega vantar góðan framherja til að klára færin. Að mínu mati hefði ÍBV átt að vinna leikinn með 3 til 4 mörkum enn það gengur bara betur næst. Áfram ÍBV.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband