20.5.2007 | 21:03
Það kom fram í fréttunum í kvöld að eigendur Kambs
Geti með sölu á kvótanum borgað upp allar skuldir og haft afgang upp á 1 miljarð, er nema furða að menn sem hafa staðið í erfiðum rekstri freistist ekki hjálpar ríkið. Skilaboð núverandi kvótakerfis eru skýr annað hvort ertu að græða á þessu eða þú átt að selja og gera einkvað annað. Stærsti gallinn er sá að þarna er ekki reiknað með þeim áhrifum sem kerfið hefur á íbúana og bæjarfélöginn sem hafa eins og dæmin sína oft ekki nein önnur atvinnu tækifæri. Afleiðingarnar eru svo þær að fólk neyðist til að flytja og skilja eftir eignir sem það jafnvel er enn að borga af en eru orðnar verðlausar.
Hluti af kvóta Kambs þegar seldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.5.2007 kl. 11:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.