Fólk sér því miður enga aðra lausn

Fólk vill frekar álver heldur en sitja uppi með verðlausar eignir.
mbl.is Aukinn stuðningur við álver á Bakka á Norðausturlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða máli skiptir það hvort að eign er verðlaus eða ekki ef fólk vill búa á Húsavík. Hærra verð á húsnæði skiptir bara máli fyrir þá sem vilja flytjast á brott. Nú ef Húsvíkingar vilja flytjast á brott er þá einhver ástæða til að styðja byggingu álvers á svæðinu?

Pétur Óskarsson (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 23:39

2 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Pétur Óskarsson - þessi analísering fer beint í bókina hjá mér sem alger snilld... takk  

Pálmi Gunnarsson, 21.5.2007 kl. 00:06

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Tek undir með ykkur , ég hefði frekar viljað gera breytingar á kvótakerfinu heldur en byggja álver þarna.

Georg Eiður Arnarson, 21.5.2007 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband