23.5.2007 | 23:16
Fer upp á land á morgun
Ef laust er með Herjólfi ( gleymdi að panta) og ef ég kemst til baka annað kvöld og ef ég sef ekki yfir mig og ef ekki er sprungið á bílnum í fyrramálið og ef einhver nennir að lesa þetta þá átti listinn að vera miklu lengri en endirinn þessi , það væri nú munur ef það væru kominn göng
sjálfur væri ég sáttur við gang meira skip en með þessari ríkisstjórn, bless allar samgöngubætur sjáumst eftir 4 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gángi þér vel að vakna, að gera við dekkið, að komast um borð, að komast í bæinn, að komast til baka, að sprengja dekkið aftur, að sofa síðan yfir þig,,,,, sem sagt góða ferð.
Nei kappi, við gefumst ekkert upp við að fá göng til Eyja, göng, göng, göng, og ekkert nema göng.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.