Íslandsmóti í sjóstöng lokiđ

Á mótinu veiddust liđlega 10500 kg mest Ţorskur. Keppendur voru 36 og var aflahćsti mađur međ rétt tćp 700 kg. Ţađ gekk ágćtlega umborđ hjá mér á Blíđunni, og var Blíđa VE 263 nćst aflahćsti bátur á eftir Sćvaldi VE, skipstjóri Kjartan Már Ívarsson. Um borđ hjá mér veiddist stćrsti fiskur mótsins, sem var langa, 14,2 kg, einnig veiddist stćrsti karfi umborđ hjá mér. Ég hef nú tekiđ ţátt í mörgum mótum, en sennilega er veđriđ ţessa helgi eitthvađ ţađ besta, sem ég hef nokkurn tímann lent í.

Var ađ koma úr glćsilegu hlađborđi, ţar sem bođiđ var bćđi upp á sjávarrétti og kjötrétti. Mótiđ í heild var Sjóve til mikils sóma og ţakka ég fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband