30.5.2007 | 22:23
Dapurlegar fréttir en vonandi verðum við bara sterkari þar næsta vetur
Yfirlýsing frá nýskipuðu handknattleiksráði: | ||
Ekki kvennalið næsta vetur | ||
| ||
Handknattleiksráð ÍBV hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki lið til keppni á Íslandsmótinu 2007-2008 í meistaraflokki kvenna. Ákvörðunin er tekin eftir að allir möguleikar á þátttöku höfðu verið kannaðir. Staðreyndin er því miður sú að enginn leikmaður á meistaraflokksaldri verður í Vestmannaeyjum næsta vetur. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ferlegt.. er fólki að fækka svona í Eyjum?
Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:22
Halló halló ég er kominn
Ólafur Ragnarsson, 31.5.2007 kl. 09:52
Já Ester, bigða eiðistefna kvótakerfisins virkar
Georg Eiður Arnarson, 31.5.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.