22.12.2024 | 22:04
Hin ljúfsáru jól
Svolítiđ sérstök jólin hjá okkur í ár, en ţann 17. desember sl. var bróđir eiginkonunnar, Ólafur Guđmundur Unnar Tórshamar, borinn til grafar, en konan mín var einmitt í heimsókn hjá honum á sínum tíma ţegar viđ kynntumst, en Óli bjó ţá á Heiđarveginum og vann í Vinnslustöđinni fyrir 35 árum síđan, en hann hafđi átt viđ erfiđ veikindi síđustu mánuđi. Hann bjó í Noregi og lést ţar.
En á fimmtudaginn ţann 19. mćtti ég í jarđarförina hjá honum afa mínum sem ég var skýrđur eftir, I. Georg Ormsson. Ţeir sem eldri eru ţekkja kannski til sögunnar af ţví ţegar skipiđ Surprise strandađi viđ Landeyjasand, en afi var einn af ţeim sem keyptu flakiđ og vann viđ ţađ árum saman ađ hirđa allt hirđanlegt úr ţví. En í minningunni, ţá sé ég alltaf afa fyrir mér ţegar ég og frúin fórum í árgangagönguna á Ljósanótt í Reykjanesbć, en viđ endann á göngunni stóđ ţessi glćsilegi mađur í síđum frakka og međ kúrekahatt á höfđi, lang elstur, en afi lést 102 ára gamall og eitthvađ segir mér ađ ţađ sé orđiđ ansi fjörugt hinu megin, sennilega sest viđ spilaborđiđ međ ömmu og kćmi mér ekkert á óvart ţó ađ pabbi og Inga Rósa systir fengu ađ vera međ.
Einn af föstu liđunum fyrir jólin er ađ renna yfir myndir af látnum eyjamönnum í blađinu Fylki. Munurinn núna og fyrir kannski 30 árum síđan er ađ ţá ţekkti mađur kannski bara örfáa, en í dag ţekkir mađur nánast alla en eins og svo oft áđur, ţá eiga margir um sárt ađ binda eftir ástvina missi og ekki hvađ síst ţeir sem misst hafa nána ćttingja á besta aldri, en svona er víst gangur lífsins og stundum kemur ţađ fyrir ađ ţađ kitlar mann ađeins smá spenningur yfir ţví plássi sem bíđur mín í nćsta lífi, en vonandi eru nokkur ár í ţađ a.m.k.
Óska öllum eyjamönnum og landsmönnum gleđilegra jóla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning