Kvótinn

3. júní 2007 :

Sjávarútvegsráđherra – 178 ţúsund tonn samkvćmt aflareglu

Sjávarútvegsráđherra flutti hátíđarrćđu á sjómannadeginum í Reykjavík. Ţar minnti hann m.a. á ađ í gildi vćri aflaregla stađfest á ríkisstjórnarfundi á síđasta ári. Ţegar henni vćri beitt á niđurstöđur Hafrannsóknastofnunar á stćrđ veiđistofnsins jafngilti ţađ 178 ţúsund tonn en ekki 130 ţúsund tonn eins og tillögur Hafrannsóknastofnunar fćlu í sér.


Sjá nánar:

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item157528/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband