6.6.2007 | 07:41
Kvótinn
Sjávarútvegsráðherra 178 þúsund tonn samkvæmt aflareglu
Sjávarútvegsráðherra flutti hátíðarræðu á sjómannadeginum í Reykjavík. Þar minnti hann m.a. á að í gildi væri aflaregla staðfest á ríkisstjórnarfundi á síðasta ári. Þegar henni væri beitt á niðurstöður Hafrannsóknastofnunar á stærð veiðistofnsins jafngilti það 178 þúsund tonn en ekki 130 þúsund tonn eins og tillögur Hafrannsóknastofnunar fælu í sér.
Sjá nánar:
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item157528/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.