6.6.2007 | 07:47
Gott dćmi um röng vinnubrögđ hjá Hafró
Afladagbćkur nánast ekkert notađar viđ ákvörđun um heildarafla
Í dag fjallađi stjórn Landssambands smábátaeigenda um veiđiráđgjöf Hafrannsóknastofnunar. Međal gesta á fundinum voru sjávarútvegsráđherra, forstjóri Hafrannsóknastofnunar og sérfrćđingar á stofnuninni.
Fram kom í máli sjávarútvegsráđherra ađ hann ćtlar sér góđan tíma til ađ fara yfir skýrslu Hafró. Hann hyggst og bíđa eftir skýrslu Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands sem hann fól fyrir réttu ári ađ skođa áhrif af niđurskurđi veiđiheimilda á byggđirnar. Einar sagđist mundu leita eftir sjónarmiđum hagsmunaađila og hafa samráđ jafnt viđ stjórnarliđa sem stjórnarandstćđinga.
Sjávarútvegsráđherra lagđi áherslu á ađ í gildi vćri aflaregla sem ríkisstjórnin samţykkti fyrir réttu ári. Samkvćmt gögnum Hafró gćfi hún 178 ţús. tonna heildarafla í ţorski. Vćri ekki gerđar breytingar á aflareglunni stćđi sú tala.
Sérfrćđingar og forstjóri Hafrannsóknastofnunar fóru yfir helstu atriđi úr skýrslu stofnunarinnar. Sérstaklega var ţar vikiđ ađ ţorski, ýsu, steinbít og ufsa. Ţá hlýddu ţeir á mál stjórnarmanna og svöruđu fyrispurnum.
Međal ţess sem spurt var um var vćgi einstakra vísindagagna í útreikningi á stofnstćrđ. Svariđ kom verulega á óvart. Togarralliđ er nánast lagt 100% til grundvallar, afladagbćkur og upplifun manna á miđunum hefur nánast ekkert vćgi.
Nánar verđur fjallađ um fundinn á nćstu dögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.