14.6.2007 | 23:22
Sumar í eyjum
Ţađ er búiđ ađ vera stillt og fallegt veđur ađ undanförnu og eftir smá rigningar úđa eins og í kvöld virđast fjöllin vera nánast silfur grćn. Sumariđ er mikill anna tími hjá trillukörlum og hef ég nú róiđ 5 sinum á einni viku . Aflin er liđlega 7 tonn af blönduđu fiski sem hefđi einhvern tíman ţótt ágćtt í eyjum en mesti glansinn fer fljótt af ţegar leigan tekur á milli 60 til 70 %. Lítiđ hefur sést af Lunda og eru veiđimenn orđnir mjög uggandi enda ađeins liđlega 2 vikur í ađ veiđitíminn hefjist. Ţegar ég kom heim seinnipartinn í dag ţá heyrđi ég Ágústu Ósk (5ára) syngja : Međ sól í hjarta viđ syngjum saman. Góđar stundir.

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já sumariđ er svo sannarlega komiđ, drengurinn minn sem er 8 ára er úti allann daginn langt fram á kvöld, orđinn sólbrúnn og sćll.
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.6.2007 kl. 23:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.