16.6.2007 | 16:44
ÍBV 1 KA 0
Við vorum heppin í dag enda áttu KA menn mun fleiri hættuleg færi heldur en við. Mér finnst liðið okkar koma ágætlega tilbúið í leikina en leikmenn virðast vera allt of fljótir að hengja haus, það er eins og það vanti einhvern neista í liðið. Vonandi kemur þetta í næstu leikjum við verðum ekki endalaust heppin. ÁFRAM ÍBV.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar er hinn frægi baráttuandi eyjamanna Georg?
Magnús Paul Korntop, 16.6.2007 kl. 17:28
Hann varð kanski eftir í úrvalsdeildinni ?
Georg Eiður Arnarson, 16.6.2007 kl. 18:40
Gott að það gengur vel, vonandi er þetta ekki bara heppni ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 16.6.2007 kl. 22:14
Nei blessaður vertu Georg, vantar engan neista neitt... þeir eru allir að farast úr eistnaspennu maður!
Heiða Þórðar, 16.6.2007 kl. 23:42
Er ekki með boltadellu
En ætlaði bara að segja......
Gleðilegan þjóðhátíðardag
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.