ÍBV 1 Njarðvik 1

Eyjamenn voru betri fyrstu 10 mínúturnar og náðu þá forustunni í leiknum . Markið skoraði Atli Heimisson.  Eftir það jafnaðist leikurinn  og það má kannski segja að jafntefli hafi verið sangjörn úrslit þó svo að leikmenn Njarðvíkur hafi verið farnir að tefja í restina enda sáttir við sinn hlut. Mér fanst eyjamenn enn vera í skíjonum eftir góðan sigur í síðasta leik og í raun og veru aldrei ná upp sama krafti og í þeim leik, vonandi gengur betur næst. Framundan er erfiður útileikur á móti Grindavík . ÁFRAM ÍBV.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Ég er sammála Georg en Hanna Birna við eigum aldrei að sætta okkur við jafntefli, og hvaða afglöp gerði bæjastjórn nú nýverið, mér hefur fundist Elliði standa sig vél í sambandi við samgöngumálinn.

Helgi Þór Gunnarsson, 30.6.2007 kl. 00:36

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sæll Helgi, það sem Hanna á við er að salan á hlut okkar í hitaveitu suðurnesja komi að öllum líkindum til með að hækka orkureikningana hjá eyjamönnum án þess að við getum sagt nokkuð við því.

Georg Eiður Arnarson, 30.6.2007 kl. 20:56

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Já Georg ég fatta þetta núna þá er ég sammála ykkur með það, þetta getur verið hættulegt.  Georg fannst þér ekki furðuleg skipting í leiknum á móti Njarðvík þegar tannlæknirinn tók Pétur Runólfs útaf og setti Andra Ólafs inná? ég get ekki séð neitt gott við það nema Andri hafi valdið vonbrigðum?

Helgi Þór Gunnarsson, 2.7.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband