IBV 0-FH 3 (bikarkeppnin)

Fyrri hálfleikur var ágætur hjá eyjamönnum, en eftir að FHingar skoruðu fyrsta markið, var aldrei spurning, hvoru megin sigurðinn yrði, heldur hversu stór. Það var slæmt fyrir ÍBV að vanta tvo lykilmenn, en eins og vanalega þá er aðal hausverkur liðsins, hversu bitlaust það er fyrir framan mark andstæðinganna.

Framundan er erfiður útileikir móti Fjölni.

ÁFRAM ÍBV.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Alltaf í boltanum Georg !  he he...

Mikið lifandis ósköp hélt maður annars lengi með ÍBV á yngri árum en svo flutti maður á mölina og varð Valsari um tíma en er nú Gaflari og verður að fagna góðum árangri í bæjaríþróttunum.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.7.2007 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband