Smá kvörtun vegna Fréttablaðsins

Í Vestmannaeyjum búa liðlega 4000 manns, í dag eru liðnar nákvæmlega tvær vikur, síðan ég fékk Fréttablaðið síðast, þrátt fyrir að fara reglulega í þær verslanir, þar sem blaðið fæst. Ekki veit ég hverstu mörg eintök koma til Vestmannaeyja, en leyfi mér að giska á að þau séu vel innan við 500. Veit einhver hversu mörg blöð koma til eyja? Svo er spurning fyrir þá, sem kaupa reglulega dýrar auglýsingar í þessu blaði, hvort að þeir aðilar geri sér grein fyrir því, að t.d. í Vestmannaeyjum fái jafnvel ekki nema önnurhver fjölskylda blaðið. Gaman væri að heyra frá fleirum, sem hafa lent í því sama.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Já Hanna, en hvað sjómenn sem eru á sjó allan daginn og koma í land á kvöldin eiga þeir ekki að fá blöðin.

Georg Eiður Arnarson, 14.7.2007 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband