13.7.2007 | 10:56
Eyjamenn í mikilli vörn
Hvernig segja menn í boltanum :Sókn er besta vörnin, erfitt þegar skuldir eru miklar og kassinn hugsanlega tómur eftir kvótaskerðinguna. |
Stjórn Vinnslustöðvarinnar vekur athygli hluthafa á ákvæðum tilboða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Georg. Mér er sagt að eigið fé Brims hf, og tengdra félaga lækki um 15 miljarða 1. sept vegna skerðingar á þorskkvóta og í raun sé allt klabbið gjaldþrota.
Heyrst hefur að ruslið verði allt leyst upp og eyjamenn þurfi því ekkert að óttast !
Níels A. Ársælsson., 13.7.2007 kl. 11:28
Georg Eiður Arnarson, 13.7.2007 kl. 15:46
Klukka þig!
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.7.2007 kl. 23:13
Er ekki best fyrir gjaldþrota útgerðarmenn að hugsa fyrst um sjálfa sig, í stað þess að vona að eins fari fyrir öðrum.
Sigurgeir Jónsson, 15.7.2007 kl. 09:04
Sigurgeir. Þú ert þá væntanlega að tala um sjálfan þig, er það ekki ?
Níels A. Ársælsson., 15.7.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.