15.7.2007 | 00:12
Klukk
Ester bloggvinkona klukkađi mig.
1. Fćddur í Keflavík 1964, en alinn upp í Vestmannaeyjum.
2. Einn sonur, ţrjár dćtur, tvćr kisur, einn árabátur og sjö tonna trilla.
3. Helstu áhugamál eru: útivera (fjallgöngur), fisk- og lundaveiđar, og er enn í boltanum, ţrátt fyrir árin og gráu hárin.
4. Uppáhalds málsháttur: Ţeir fiska sem róa og margt smátt gerir eitt stórt.
5. Finnst gott ađ fá mér í glas, en ekki of mikiđ, ţví ég nenni ekki ađ vera ţunnur.
6. Uppáhaldstónlist: AC/DC, Bítlarnir, Led Zeppelin, Vivaldi, Pink Floyd, Rammstein og öll góđ Íslensk tónlist.
7. Hef ekki misst úr Ţjóđhátíđ í 30 ár og ćtla ađ mćta núna. Allir bloggvinir velkomnir í tjaldiđ.
8. Minnisstćđustu atvik á ćfinni: Versta, eldgosiđ 1973 - besta, fćđing barnanna minna.
Ég ćtla ađ klukka Hönnu Birnu, Svartfugl, Sigurjón Ţórđar., Grétar Pétur, Helgi Gunnars. og hjásvćfuna, tildutórs. Eru ekki 6 nóg?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott klukk hjá ţér.........ćtlađi semsagt ađ klukka ţig en einhver var á undan
Margrét St Hafsteinsdóttir, 16.7.2007 kl. 00:51
tek ţessari áskorun birti hana fljótlega .Heimir er ađ skána annars eru enn bólgur í baki ađ hrjá hann
Grétar Pétur Geirsson, 16.7.2007 kl. 19:36
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.7.2007 kl. 01:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.