15.8.2007 | 21:27
Ég er ekki viss um að eyjamenn séu hrifnir af þessu
Beina leið á efnisyfirlit þessarar síðu
Stjórn LS vill skilyrða útflutning við vigtun hér heima
Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var á Ísafirði 26. og 27. júlí sl. var m.a. rætt um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að afnema 10% álag á fisk sem fluttur er óunninn á erlendan markað.
Á fundinum var lýst yfir stuðningi við ákvörðun ráðherra svo framarlega sem útflutningurinn væri skilyrtur með vigtun hér heima.
Í máli einstakra stjórnarmanna kom fram að með vigtun hér heima væri eitt allri tortryggni um að rétt væri staðið að málum jafnframt sem fleirum gæfist tækifæri til að kaupa fiskinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.